Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands

Fréttir

Keppnissumarið 2017 hafið - úrslit GFH enduro á Hellu

07.05.2017 13:51 Keppnissumarið 2017 hafið - úrslit GFH enduro á Hellu

Keppissumarið 2017 er hafið með látum. Í gær var fyrsta keppnin í GFH enduro haldin á Hellu í Mallorcaveðri af Vélhjólaíþróttaklúbbnum. Úrslit keppninnar hafa verið birt undir Úrslit og staða hér að ofan. Því miður var atvik í Meistaraflokki til þess að úrslitin voru kærð og því verð úrslit úr Meistaraflokki ekki birt fyrr en endanleg ákvörðun hefur verið tekin.

Í dag fer svo fram 1. umferð Íslandsmótsins í Sandspyrnu í Kapelluhrauni á svæði Kvartmíluklúbbsins og um að gera fyrir allt hjólafólk að renna þangað og virða fyrir sér átökin.

Til baka