Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands

Fréttir

Yfirlýsing frá formönnum MSÍ og AKÍS

18.07.2017 10:42

Undanfarnar vikur hefur staðið yfir mikil orrahríð athugasemda og skoðana á Facebook og víðar vegna umsagnar MSÍ og AKÍS vegna akstursbrautar Bílaklúbbs Akureyrar (BA). Margt af því sem þar hefur komið fram er viðkomandi félagi og félagsmönnum til lítils sóma. Við viljum því gera okkar besta til að varpa ljósi á þessa umræðu og umsögn sambandanna um braut BA á Akureyri. Pistilinn má finna á Facebook síðu MSÍ og AKÍS.

Hrafnkell Sigtryggsson, formaður MSÍ og Tryggvi Þórðarson formaður AKÍS

Til baka