Opnunartímar á svæðinu : Svæðið er opið frá apríl til september, svæðisnefnd getur þó opnað svæðið fyrr eða síðar ef árferði og nefndin telur það í lagi. Svæðið er opið frá 11:00-21:00 nema annað verði auglýst í samráði við sveitarfélagið.
Frítt er fyrir minni hjól og byrjendur í braut 1 og 2. Gjald er alltaf tekið fyrir braut 3 óháð aldri.
Opnar í byrjun sumars þegar svæðið er orðið nógu þurrt til að hægt sé að hjóla þar. Þetta er alltaf auglýst vel, Svo lokar svæðið þegar ekki er hægt að hjólalengur.
Geggjaðir enduroslóða kerfi sem er búið að marg tengja saman í skemmtilegar bæði erfiðar og léttar leiðir.
Brautin er yfirleitt opin, gott er að hafa samband við Drífu Bjarna 6634529 og fá leyfi áður en lagt er af stað.
Eingöngu er leyfilegt að hjóla í stikaðri brautinni. Verum til fyrimyndar, það er engin klósettaðstaða eða ruslatunnur, tökum allt svoleiðis með heim. Ekki spóla fyrir utan endurobrautina.
Sandur, gras og alskonar skemmtilegt
Skemmtilegur sandhringur sem var gerður upphaflega 2006 og svo endurbættur með Stórvikrum vinnuvélum fyrir Endurokeppnina 2023
Þetta hefur verið eitt aðal æfaingasvæði enduromanna yfir vetrartímann
Hringurinn er ca 10km langur. Pössum að verða ekki bensínlaus, það er MJÖG langt að labba í þungum sandinum.
Ængar eru á þriðjudögum yfir sumartíman frá 17 til 19 á svæði Kvartmíluklúbbsins við Ökuskóla 3. Til að geta keyrt þarf að skrá sig í Kvartmíluklúbbinn og greiða 5000kr fyrir hverja æfingu eða kaupa árskort fyrir 78 þúsund með ölllum æfingu og þrem keppnum innifalið.
Brautin var alltaf mjög vinsæl, mikill metnaður lagður í hana af klúbbfélugum. Keypt Jarðýta, sett up klúbbhús og gerður stærðsti stökkpallur landsins. Í dag er hún í dvala og ekki viðhaldið. En alltaf gaman að hjóla og allir velkomnir.
Rúnar Guðmundsson er formaður og getur veitt upplýsingar um hvar á að broga í brautina
Ein besta braut landsins, Félgasmenn hafa verið duglegir að rippa og vökva brautina reglulega. Vökvunarkerfi er við brautina
<p>Á sumrin er brautin opin frá 16-21 virka daga</p> <p>og 12-18 um helgar</p> <p> </p>
<p>Frábær braut með frábært útsýni fyrir áhrofendur. Hægt að sjá alla brautina úr klúbbhúsinu. Breutin er stutt, frekar hæg og tæknileg. Brautin er með vökvunarkerfi.</p>
Opið 10-17 um helgar og 10-22 virka daga
Motocross brautin hefur ekki verið löguð eftir veturinn, frábær æfing fyrir reynslumikla hjólara, ekki svo góð fyrir byrjendur.
Dagsgjald 3000
Árskort 15000
Millifæra á reikning:
541-26-2780
Kt: 651102-2780
Hlökkum til að sjá ykkur.
Geggjuð Braut