Hérna eru læti!

Æfingasvæði

Barna og Unglinga 65/85 brautin Sólbrekku

Opnunartímar:

Opnunartími auglýstur síðar,

Júlíus Ævarsson á heiðurinn af þessari braut og getur svarað öllum spruningum í síma 8685521

 

Staðsetning: Reykjanesbær

Svæðið er opið!

Ný Braut fyrir 65/85cc lengra komna.

Barna og Unglinga 65/85 brautin Þorlákshöfn

Opnunartímar:

Alltaf opið meðna veður leyfir

Staðsetning: Þorlákshöfn

Svæðið er opið!

Skemmtileg braut, þungur sandur sem hentar kanski ekki fyrir 50 hjól og byrjendur á 65/85 en fullkomin fyrir lengra komna 

Barnabraut KKA Akureyri

Staðsetning: Akureyri

Svæðið er opið!

Barnacrossbraut Hellu

Opnunartímar:

Opnunartímar á svæðinu : Svæðið er opið frá apríl til september, svæðisnefnd getur þó opnað svæðið fyrr eða síðar ef árferði og nefndin telur það í lagi. Svæðið er opið frá 11:00-21:00 nema annað verði auglýst í samráði við sveitarfélagið.

Staðsetning: Hella 851

Svæðið er opið!

Frítt er fyrir minni hjól og byrjendur í braut 1 og 2. Gjald er alltaf tekið fyrir braut 3 óháð aldri.

Enduro svæðið Bolaöldu

Opnunartímar:

Opnar í byrjun sumars þegar svæðið er orðið nógu þurrt til að hægt sé að hjóla þar. Þetta er alltaf auglýst vel, Svo lokar svæðið þegar ekki er hægt að hjólalengur.

Staðsetning: Bolaalda

Svæðið er opið!

Geggjaðir enduroslóða kerfi sem er búið að marg tengja saman í skemmtilegar bæði erfiðar og léttar leiðir.

Endurobrautin Vík í Mýrdal

Opnunartímar:

Brautin er yfirleitt opin, gott er að hafa samband við Drífu Bjarna 6634529 og fá leyfi áður en lagt er af stað.

Eingöngu er leyfilegt að hjóla í stikaðri brautinni. Verum til fyrimyndar, það er engin klósettaðstaða eða ruslatunnur, tökum allt svoleiðis með heim. Ekki spóla fyrir utan endurobrautina.

Staðsetning: Vík í Mýrdal

Svæðið er opið!

Sandur, gras og alskonar skemmtilegt

Slóð á Google Maps

Endurobrautin Þorlákshöfn

Opnunartímar:

Brautin er alltaf opin, Göngum vel um

Staðsetning: Þorlákshöfn

Svæðið er opið!

Skemmtilegur sandhringur sem var gerður upphaflega 2006 og svo endurbættur með Stórvikrum vinnuvélum fyrir Endurokeppnina 2023

Þetta hefur verið eitt aðal æfaingasvæði enduromanna yfir vetrartímann

Hringurinn er ca 10km langur. Pössum að verða ekki bensínlaus, það er MJÖG langt að labba í þungum sandinum.

Linkur á Google maps

 

Kvartmílubrautin

Opnunartímar:

Æfingar í kappakstur alla þriðjudaga

Staðsetning: Álfhella

Svæðið er opið!

Ængar eru á þriðjudögum yfir sumartíman frá 17 til 19 á svæði Kvartmíluklúbbsins við Ökuskóla 3.  Til að geta keyrt þarf að skrá sig í Kvartmíluklúbbinn og greiða 5000kr fyrir hverja æfingu eða kaupa árskort fyrir 78 þúsund með ölllum æfingu og þrem keppnum innifalið.

Motocrossbraut Bolaöldu Selfoss braut

Staðsetning: Selfossbrautin Bolaöldu

Svæðið er opið!

Moldarbraut - ný og skemmtileg braut, fyrsta Íslandsmótið verður haldið sumarið 2024. 

 

Motocrossbraut KKA Akureyri

Opnunartímar:

Opin alla daga á sumrin

Staðsetning: Akureyri

Svæðið er lokað

Motocrossbraut með langa sögu, Brautin á Akureyri hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum, Viðhaldið er alltaf uppá 10 hjá Pétri.

Miðar eru seldir á N1

Motocrossbraut VS

Opnunartímar:

Alltaf opið þegar hún er fær

Staðsetning: Sauðárkrókur

Svæðið er opið!

Brautin var alltaf mjög vinsæl, mikill metnaður lagður í hana af klúbbfélugum. Keypt Jarðýta, sett up klúbbhús og gerður stærðsti stökkpallur landsins. Í dag er hún í dvala og ekki viðhaldið. En alltaf gaman að hjóla og allir velkomnir. 

Rúnar Guðmundsson er formaður og getur veitt upplýsingar um hvar á að broga í brautina

Motocrossbrautin Akrabraut

Opnunartímar:

Opnunartími verður auglýstur hjér síðar

Staðsetning: Akranesi

Svæðið er opið!

Ein besta braut landsins, Félgasmenn hafa verið duglegir að rippa og vökva brautina reglulega. Vökvunarkerfi er við brautina

Linkur á Google maps

Motocrossbrautin Bolaöldu V.Í.K braut

Opnunartímar:

Brautin er oftast opin yfir sumartíman Ef hún er lokuð verður það auglýst hér

Staðsetning: V.Í.K Braut Bolaalda

Svæðið er opið!

Pökkuð, Blanda af mold og sandi. Lengd brautar er 1851 metrar

Motocrossbrautin Hellu

Opnunartímar:

Opnunartímar á svæðinu : Svæðið er opið frá apríl til september, svæðisnefnd getur þó opnað svæðið fyrr eða síðar ef árferði og nefndin telur það í lagi. Svæðið er opið frá 11:00-21:00 nema annað verði auglýst í samráði við sveitarfélagið.

Staðsetning: 851 Hella

Svæðið er opið!

Bannað er að aka á svæðinu nema búið sé að greiða fyrir, hægt er að kaupa miða í braut á Olís á Hellu. Ársgjald fyrir 16 ára og eldri er 18.000 kr fyrir braut 3. Árgjald fyrir félagsmenn í Umf. Heklu í braut 3 er 15.000kr. Dagpassi fyrir 12 ára og eldri kostar 3.000kr. Frítt er fyrir minni hjól og byrjendur í braut 1 og 2. Gjald er alltaf tekið fyrir braut 3 óháð aldri. A.T.H. Gullkort MSÍ gilda ekki árið 2023 á Hellu.

Motocrossbrautin Motomos

Opnunartímar:

<p>&Aacute; sumrin er brautin opin fr&aacute; 16-21 virka daga</p> <p>og 12-18 um helgar</p> <p>&nbsp;</p>

Staðsetning: Mosfellsbær

Svæðið er lokað

<p>Fr&aacute;b&aelig;r braut me&eth; fr&aacute;b&aelig;rt &uacute;ts&yacute;ni fyrir &aacute;hrofendur. H&aelig;gt a&eth; sj&aacute; alla brautina &uacute;r kl&uacute;bbh&uacute;sinu. Breutin er stutt, frekar h&aelig;g og t&aelig;knileg. Brautin er me&eth; v&ouml;kvunarkerfi.</p>

Motocrossbrautin Ólafsvík

Opnunartímar:

Enginn sérstakur opnunartími er skráður

Janus Jónsson er formaður MXS klúbbsins á Ólafsvík

Staðsetning: Ólafsvík

Svæðið er opið!

Sandbraut Lengd brautar er um 1530 metrar

Mótocrossbrautin Sólbrekka

Opnunartímar:

Opið 10-17 um helgar og 10-22 virka daga

Motocross brautin hefur ekki verið löguð eftir veturinn, frábær æfing fyrir reynslumikla hjólara, ekki svo góð fyrir byrjendur. 
 

Dagsgjald 3000
Árskort 15000 
Millifæra á reikning: 
541-26-2780 
Kt: 651102-2780

Hlökkum til að sjá ykkur.

Staðsetning: Reykjanesbæ

Svæðið er opið!

Geggjuð Braut