Hérna eru læti!

Enduro Íslands mót Vík í Mýrdal 1.umferð

Enduro Íslands mót Vík í Mýrdal 1.umferð

Spurningar? Hafðu samband við keppnisstjóra: petur35@outlook.com

Um keppnina

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í enduro 2025 fer fram á keppnissvæði Jaðarklúbbsins Víkursport á Mýrdalssandi 26. Apríl!

Keppnin er krefjandi fyrir keppendur á sama tíma og hún er skemmtilegt sjónarspil fyrir áhorfendur og hlökkum við til að sjá sem flesta!

Dagskrá:
11:00 Mæting keppenda
11:00 - 12:00 Skoðun
12:00 Keppendafundur / afhending tímatökubólu
13:00 Skoðunarhringur
13:45 Röðun á ráslínu
14:00 Keppni hefst
15:30 Keppni líkur

Verðlaunaafhending fer fram strax að keppni lokinni, eftir hana eða milli kl 16 og 18 er brautin svo öllum opin.

Jaðarklúbburinn Víkursport, MSÍ og Enduro fyrir alla.

Félag

UMFKatla

Viðburðarstjóri: Pétur Smárason

Dagsetningar

26. apríl 2025 kl: 00:00


Brautir og vegalengdir

Endurobrautin Vík í Mýrdal


Tegund/mótaröð

Enduro

Skráningargjöld

Skráning hefst: 9. apríl 2025 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 24. apríl 2025 kl: 00:00

Skráningargjald: 15000 kr.-


Flokkar

14-19 Unglingaflokkur

20-29 ára

30-39 ára

40-49 ára

50-59 ára

60-69 ára

70 ára og eldir

Kvennaflokkur


Skráðir þátttakendur

Nafn Félag Flokkur
Aníta Hauksdóttir* VÍFA Kvennaflokkur
Andri Berg Jóhannsson UMFKatla 14-19 Unglingaflokkur
Bjarni Steinn Vigfússon UMFKatla 14-19 Unglingaflokkur
Ísmael Ísak Michaelsson David VÍK 14-19 Unglingaflokkur
Tristan Berg Arason VÍR 14-19 Unglingaflokkur
Tristan Einarsson* VÍK 14-19 Unglingaflokkur
eduards rainers janitens VÍK 20-29 ára
Máni Freyr Pétursson* VÍK 20-29 ára
Agnar Sturluson VÍK 30-39 ára
Andri Freyr jonsson BA 30-39 ára
Bjarki Dagur Guðjónsson AÍH 30-39 ára
Guðjón Þórólfsson* BA 30-39 ára
Modestas Kutka VÍK 30-39 ára
Róbert Magnússon AÍH 30-39 ára
dick johannes erinkveld VÍK 40-49 ára
Jóhann ögri elvarsson VÍK 40-49 ára
Kristján Hafliðason VÍR 40-49 ára
Rósar Örn Guðnason VÍK 40-49 ára
vilhjálmur H Vilhjálmsson MOTOMOS 40-49 ára
Gísli Arnar Guðmundsson KKA 50-59 ára
Haukur Thorsteinsson* VÍK 50-59 ára
Jóhann Pétur Hilmarsson VÍFA 50-59 ára
Sigurður Hjartar Magnússon VÍR 60-69 ára
Elvar G Kristinsson VÍK 70 ára og eldir