Í vinslu
Þátttökuyfirlýsing vegna keppni / æfingar á vegum aðildarfélags MSÍ (keppnishaldara)
Undirritaður keppandi hefur kynnt sér reglur MSÍ og viðkomandi keppnishaldara er varða keppnishaldið og samþykkir að fara eftir þeim í einu og öllu.
Undirritaður gerir sér grein fyrir þeirri hættu sem fylgir þátttöku í keppni og tekur alfarið þátt í henni á eigin ábyrgð.
Undirritaður staðfestir að viðkomandi ökutæki sem keppandi hefur skráð til keppni og hyggst nota til keppni sé tryggt og með gildan keppnisviðauka og hafi verið fært til skoðunar lögum samkvæmt.
Undirritaður staðfestir að hann muni halda MSÍ, keppnishaldara, keppnisstjóra, landeiganda eða starfsmönnum keppninnar skaðlausum vegna hugsanlegs tjóns sem hann kann að valda þessum aðilum eða öðrum keppendum.
Undirritaður staðfestir jafnframt með undirritun sinni að hann afsali sér öllum hugsanlegum bóta- og/eða kröfurétti á hendur MSÍ, keppnishaldara, keppnisstjóra, landeiganda eða starfsmönnum keppninnar vegna mögulegs tjóns sem hann kann að verða fyrir í keppninni hvort heldur sem um er að ræða eigna- eða líkamstjón hvernig sem því er valdið.
Ef keppandi er yngri en 18 ára: Undirritaður forráðamaður keppanda samþykkir ofangreinda? skilmála og veitir samþykki fyrir þátttöku viðkomandi í áður tilgreindri keppni.
VÍK
Viðburðarstjóri: Pétur Smárason
26. júlí 2025 kl: 00:00
Enduro svæðið Bolaöldu
Enduro
Skráning hefst: 9. apríl 2025 kl: 00:00
Skráningu lýkur: 24. júlí 2025 kl: 00:00
Skráningargjald: 15000 kr.-
14-19 Unglingaflokkur
20-29 ára
30-39 ára
40-49 ára
50-59 ára
60-69 ára
70 ára og eldir
Kvennaflokkur
Nafn | Félag | Flokkur |
---|---|---|
Ingvar Sverrir Einarsson* | MOTOMOS | 20-29 ára |
Magnús Árnason* | VÍK | 40-49 ára |
Brynjar Kristjánsson* | VÍK | 50-59 ára |
Guðmundur Davíð Gunnlaugsson* | VÍK | 50-59 ára |