Hérna eru læti!

Skemmtikeppni Styrktarmót fyrir Lansdslið MXON 2025

Skemmtikeppni Styrktarmót fyrir Lansdslið MXON 2025

Spurningar? Hafðu samband við keppnisstjóra: theend@simnet.is

Um keppnina

Tvímennings skemmtikeppni á léttu slóðunum,  Tveir verða valdir saman í lið af landsliðinu með það að markmiði að það verði ekkert auglóst sigurlið.

 

 

Félag

UMFS

Viðburðarstjóri: Guðmundur Gústafsson

Öryggisfulltrúi: .

Skoðunarmaður: Einar Sverrir Sigurðarson

Brautarstjóri: Einar Sverrir Sigurðarson

Dagsetningar

7. september 2025 kl: 00:00


Brautir og vegalengdir

Enduro svæðið Bolaöldu


Tegund/mótaröð

Enduro

Skráningargjöld

Skráning hefst: 26. ágúst 2025 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 5. september 2025 kl: 23:59

Open tvímenningur: 15000 kr.-

Open/styrktar treyja innifalin: 30000 kr.-


Flokkar

Open tvímenningur

Open/styrktar treyja innifalin


Tvímennings keppn i, hver má bara fara einn hring í einu, Ekið í 180mínútur

Hægt er að skrá sig á tvo vegu, hefbundinn hátt eða velja að styrkja lansliðið með kaupum á landsliðstreyju.

 

Skráðir þátttakendur

Nafn Félag Flokkur
Aron Berg Pálsson* VÍR Open tvímenningur
Skúli Freyr Arnarsson ASK Open tvímenningur
Einar Sverrir Sigurðarson MOTOMOS Open/styrktar treyja innifalin
Halldór Sverrir Einarsson MOTOMOS Open/styrktar treyja innifalin