Hérna eru læti!

Motocross 18-21 - Bolaöldu

Myndir

Hér vantar einhverjar myndir!

Fréttir

Úrslit

125cc

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
0 Ingvar Sverrir Einarsson* VÍK 125cc 0
0 Ásta Petrea Sívertsen Hannesdóttir UMFS 125cc 0

OPEN

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
0 Einar Sverrir Sigurðarson VÍK OPEN 0

50cc

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
0 Halldór Sverrir Einarsson VÍK 50cc 0

Um keppnina

Þá er komið að því. Fyrsta bikarmót ársins af þremur fer fram í Bolaöldum og er þetta keppni fyrir ALLA ALDURSHÓPA! Mæting kl.17 en keppnin sjálf hefst á slaginu 18:00. Mætið tímanlega. Keppt verður í 50cc, 65cc og 85cc flokki og er ekkert keppnisgjald fyrir þessa flokka. Síðan er það 125cc flokkur drengja / stúlkna og Open. Keppnisgjald er 3.000 kr. fyrir þessa keppendur. 125cc flokkurinn keyrir sér og Mx Open keyrir sér. Sjá nánar í dagskrá í viðhengi. Keyrt verður tímataka og svo eitt stutt moto. Allir þurfa að koma með eigin sendi fyrir utan 50cc og 65cc flokkinn. Einhverjir lánssendar verða á staðnum en æskilegt er að keppendur verði búnir að útvega sér sendir áður en keppni hefst og muna að hlaða sendinn fyrir keppni. Skráning verður á staðnum og heimasíðu MSÍ. ATH! Hjól þurfa að vera tryggð. Þetta er frábær skemmtun og sló rækilega í gegn á síðasta ári og skorum við á alla að mæta. Léttar veitingar verða til sölu í Bínubúllu sem tekur vel á móti öllum að sjálfsögðu. Ekki missa af þessu. Sjáumst ofur hress í Bolaöldum miðvikudaginn 3 júní...

Félag

VÍK

Dagsetningar

3. júní 2020 kl: 17:00


Brautir og vegalengdir


Tegund/mótaröð

Miðviku MX

Miðviku MX -

Skráningargjöld

Skráning hefst: 1. júní 2020 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 3. júní 2020 kl: 18:00

125cc: 2000 kr.-

50cc: 0 kr.-

65cc: 0 kr.-

85cc: 0 kr.-

OPEN: 2000 kr.-


Flokkar

125cc

OPEN

50cc

65cc

85cc


Test

Skráðir þátttakendur

Nafn Félag Flokkur
Halldór Sverrir Einarsson VÍK 50cc
Ásta Petrea Sívertsen Hannesdóttir UMFS 125cc
Ingvar Sverrir Einarsson* VÍK 125cc
Einar Sverrir Sigurðarson VÍK OPEN