Hérna eru læti!

Motocross Selfossbraut Bolaalda

Spurningar? Hafðu samband við keppnisstjóra: race@simnet.is

Um keppnina

Íslandsmót í MX á Bolaöldu - UMFS

Nýr B-flokkur sem er ákvarðaður eftir tímatöku!

Allir geta skráð sig í annað hvort A eða B en það ræðst eftir tímatöku
hvort þú lendir í A-flokk eða B-flokk.
Þumalputtareglan er að ef þú ert hraðari en Haukur skráiru þig í A 
ef þú ert hægari þá skráiru þig í B.
Ef það kemur svo í ljós að þú ert hraðari en Allir í B-flokk þá
færistu sjálfkrafar í A-MX1 eða A-MX2 eftir hjólategund.

Það eru ekki tveir flokkar í B, þú þarft bara að velja
réttan flokk eftir vélarstærð ef þú skildir færast upp í A 
þar sem skipt er eftir vélarstærð.

Félag

UMFS

Viðburðarstjóri: Guðmundur Gústafsson

Öryggisfulltrúi: Ragnheiður Brynjólfsdóttir*

Skoðunarmaður: Einar Sverrir Sigurðarson*

Brautarstjóri: VANTAR AÐ SKRÁ BRAUTARSTJÓRA

Dagsetningar

10. ágúst 2024 kl: 08:00


Brautir og vegalengdir

Motocrossbraut Selfoss Álfanes


Tegund/mótaröð

Motocross

MX Íslandsmeistaramót - 4

Skráningargjöld

Skráning hefst: 15. apríl 2024 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 10. ágúst 2024 kl: 08:00

Skráningargjald: 12500 kr.-


Flokkar

1. MX1

2. MX 2

3. B-flokkur (MX-1)

4. B-flokkur (MX-2)

5. Kvennaflokkur A & B

6. MX2-Unglingaflokkur 14 - 17 ára

7. 125cc Unglingar 14-17 ára

8. MX-85cc kk og kvk

9. MX 65cc


Muna fara varlega! Koma heil heim

Skráðir þátttakendur

Nafn Félag Flokkur
Aníta Hauksdóttir* VÍFA 5. Kvennaflokkur A & B