Hérna eru læti!

Flúðir 5tímar

Flúðir 5tímar

Spurningar? Hafðu samband við keppnisstjóra: race@simnet.is

Um keppnina

Flúðir 5 tímar.

Keppnisgjald á hvern keppanda er 18.000.-.

Innifalið er ábyrgðatrygging en við mælum með að fólk slysatryggi sig. Til þess þarf að hafa samband við tryggingafélag viðkomandi.

Hjólið þarf ekki að vera skráð á númerum.

Skoðun hjóls og búnaðar: Við treystum því að keppendur mæti með hjól sín í standi, kúplings- og bremsuhandföng óbrotin, bremsuklossar í lagi, hjólalegur og aðrir slitfletir séu heilir. Annað veldur frávísun.

Afhending gagna: Keppnisnúmer og tímabólur verða afhent hjá KTM Ísland Gylfaflöt 16 miðvikudaginn 21. maí á milli kl. 14:00 og 17:00

ATH. Ökumenn utan af landi fá gögnin afhent á keppnisstað.

Flokkar eru eftirfarandi:

Tvímenningur

Járnkarl

Járnkerling

Þrímenningur

Undirflokkar tvímennings:

Kvennaflokkur

90+

Afkvæmaflokkur

Vintage

 

Leiðbeiningar fyrir skráningu:

1. Allir liðsmenn VERÐA að vera skráðir notendur í kerfi MSÍ (msisport.is).

2. Allir liðsmenn VERÐA að hafa valið sér aðildafélag.

3. Liðstjóri skráir og greiðir fyrir ALLT liðið.

 

MÆTING: Keppendur þurfa að vera mættir á keppnisstað milli klukkan 09:00 og 10:00.

 

RÖÐUN RÁSLÍNA:  Keppnisbólurnar eru dregnar úr potti og aftasta talan ákvarðar ráslínu. Línurnar eru 10 talsins.

Dæmi:  Dregin er bóla númer 365, keppandi raðar sér þar sem er laust á ráslínu númer 5.

KEPPNIN HEFST Á SLAGINU KL. 12:00.

 

 

Félag

AHK

Viðburðarstjóri: Guðmundur Gústafsson

Öryggisfulltrúi: Ragnheiður Brynjólfsdóttir

Skoðunarmaður: Einar Sverrir Sigurðarson

Brautarstjóri: Guðbjartur Stefánsson

Dagsetningar

24. maí 2025 kl: 10:00


Brautir og vegalengdir


Tegund/mótaröð

Klaustur - Enduro

Skráningargjöld

Skráning hefst: 21. mars 2025 kl: 00:12

Skráningu lýkur: 22. maí 2025 kl: 23:59

Skráningargjald: 18000 kr.-


Skráðir þátttakendur

Nafn Flokkur Keppnistæki Keppnisnúmer
Aron Berg Pálsson*
Járnkarl / RPR38 / KTM 200 EXC
994
Magnús Árnason*
Járnkarl / PMK70 / Husqvarna 300 2T
823
Heimir Sigurðsson*
Járnkarl / DTF70 / Ktm sx350f
16
Haukur Thorsteinsson*
Járnkarl / UFP98 / KTM 350 exc
10
Einar Sverrisson
Járnkarl / OAY25 / TM Racing 450
58
Pétur karlsson
Járnkarl / GUA92 / Sherco
175
Sveinbjörn Karvelsson
Járnkarl / MDR51 / Husqvarna
107
Ólafur Tryggvi Eggertsson
Járnkarl / JBX97 / Ktm 300 exc
108
Guðmundur Hlynur Gylfason
Járnkarl / KUR47 / KTM
27
Theodor Kelpien Palsson*
Járnkarl / FDG69 / KTM 300 EXC
15
Ragnar Bjarni Gröndal
Járnkarl / FFU50 / Ktm 300exc
245
Jökull Atli Harðarson*
Járnkarl / BJD31 / BETA 300 2021
326
Knútur Gunnar Henrýsson
Járnkarl / BBM27 / Sherco
172
Jón Símonarson
Járnkarl / JDT68 / KTM 300 tpi
32
Ragnar Þór Arnljótsson*
Járnkarl / ONM46 / KTM 150 exc tip
55
Róbert Magnússon
Járnkarl / ASD12 / GASGAS MC250F
918
Anton Stefánsson
Járnkarl / AMG32 / Beta Xtrainer
174
Hannes Audunarson*
Járnkarl / GDE36 / Husquarna TE300
262
Svavar Máni Guðlaugsson
Járnkarl / IYE49 / GASGAS 350
818
Bjarki Dagur Guðjónsson
Járnkarl / SYH24 / Suzuki rmx450z
692
Sigurður Örn Stefánsson
Járnkarl / ZKF66 / ktm 300 2023 Factory edition by Einar
125
Hákon Freyr Einarsson
Járnkarl / FTS40 / KTM
375
Jónas Stefánsson
Járnkarl / RTM62 / TM Racing
242
Eysteinn Jóhann Dofrason
Járnkarl / VXB72 / KTM
106
Kristján Örvar Sveinsson*
Járnkarl / RHL38 / KTM 300exc 2020
156
Antony V. Aguilar
Járnkarl / MGK97 / KTM 250 TPI 2018
296
Hafþór Guðnason
Járnkarl / YLY88 / KTM 250 TPI
82
Fannar Smári Vilhjálmsson
Járnkarl / SAS78 / ktm 450 exc
696
Arnar Gauti Þorsteinsson
Járnkarl / VTU55 / Beta 300
105
Ómar Stefánsson
Járnkarl / VES49 / Husqvarna TE300
124
Alexander Adam Kuc*
Járnkarl / OGG-30 / KTM 450
61
Björgvin Gíslason
Járnkarl / BGK37 / Husqvarna 250 fe
126
Natan ivik Aguilar Guðmundsson
Járnkarl / UJG56 / KTM EXC 250 2017
169
jóhann samuel rendall
Járnkarl / ATV45 / Husaberg te300
989
Theodóra Björk Heimisdóttir*
Járnkerling / RYF77 / Beta X-trainer
64
Aníta Hauksdóttir*
Járnkerling / FZJ66 / KTM exc 300
31
Ólöf Ásta Arnþórsdóttir
Járnkerling / ANH63 / Kx250 2023
990
Einar Sverrir Sigurðarson
Ingvar Sverrir Einarsson*
Tvímenningur / DTH48 / GASGAS 350
/ AKA63 / GASGAS 350
4
Gunnlaugur Karlsson*
Ármann Örn Sigursteinsson*
Tvímenningur / KOX88 / Beta xtrainer 300 2024
111
Daníel Freyr Árnason*
Guðjón Þórólfsson*
Tvímenningur / JVN80 / KTM 350 EXC-F
/ HNR56 / KTM 300 exc six days
44
Sölvi Örn Sölvason
Almar Árnason
Tvímenningur / GRD43 / KTM 350 EXC
/ PZ762 / GASGAS
808
Guðmundur Davíð Gunnlaugsson*
Halldór Rúnar Magnússon
Tvímenningur / GDU44 / KTM 300 tpi
/ NSZ30 / Husqarna 250 tpi 2023
101
Einar Ben
Tristan Einarsson*
Tvímenningur / UNE37 / Beta 300 rx
/ BOU36 / Gasgas300Tbi
979
Erling Valur Friðriksson
Hergill Henning Kristinsson
Tvímenningur / OOU29 / Tm Racing 300 2020
/ MH944 / Suzuki RM 125
201
Jón Stefán Sævarsson
Kristinn Örn Hjaltason
Tvímenningur / UNS97 / Beta 300 Xtrainer
/ HOU81 / Beta rr 300 race edition
550
Atli Berg Kárason
Kristinn Viktor Helgason
Tvímenningur / KBF96 / Husqvarna te300i
/ FBR01 / KTM300tpi
700
Árni Kristján Sigurvinsson
Thomas Þór Branson
Tvímenningur / ODS20 / Beta RR 300 2023
/ OZJ67 / KTM 250 EXC
460
dick johannes erinkveld
Modestas Kutka
Tvímenningur / RTM89 / husqvarna 350FE
/ TRP85 / Gas gas ec 250 2019
97
Bogi Kárason
Óli Stefánsson
Tvímenningur / HHB79 / Ktm exc 250
/ FDH89 / GASGAS
617
Agnar Sturluson
Rögnvaldur Sturluson
Tvímenningur / IBX60 / KTM 350
/ SDK16 / KTM
192
Sigurður Arason
Steinn Hlíðar Jónsson
Tvímenningur / HSF44 / ktm 300
/ MXN44 / KTM EXC 300 TPI
70
Oliver Örn Gustafsson
Kristinn Sigurður Færseth
Tvímenningur / DDT14 / Honda CRF450
/ TSL02 / Ktm250sx
21
bergvin stefánsson
Hálfdán Eiríksson
Tvímenningur / ZUN82 / BETA XTRAINER
/ ZPU68 / KTM
123
Kristján Alex Brynjarsson*
Gylfi þór héðinsson
Tvímenningur / NUG94 / Husqvarna 250 tpi
/ PSU81 / TM 300
110
Ólafur Freyr Ólafsson
Eiríkur S. Arndal
Tvímenningur / SPD60 / Tm 300
/ GYD87 / Yamaha
56
Björgvin Jónsson
Hjálmar Jónsson
Tvímenningur / KOS83 / Husqvarna te 300
/ AKR68 / Husquarna TE 300
139
Freyr Torfason
Svavar friðrik smárason
Tvímenningur / MID54 / BETA XPRO 300
/ MID54 / BETA XPRO 300
72
Sindri Már Bergmundsson*
Máni Bergmundsson
Tvímenningur / TSE06 / Ktm sxf 250
/ ERN98 / Ktm 125cc 2023
300
vilhjálmur H Vilhjálmsson
eduards rainers janitens
Tvímenningur / DEH96 / Sherco SE300-R
/ FLP33 / gasgas
60
Bjarni Gunnarsson
Magni Gunnarsson
Tvímenningur / LMU45 / Beta200rr
/ MTV91 / Husqvarna
297
Hudson Hauge
Haraldur Gunnarsson
Tvímenningur / BVR71 / Fantic
/ UUB43 / Fantic XE 300
729
Vignir Oddsson
Einar Bragason
Tvímenningur / HJZ06 / KTM 300 EXC tpi
/ ENY39 / KTM 350 EXC Sixdays
118
Fridgeir Steinsson
Benedikt Björnsson
Tvímenningur / KZG30 / KTM 300 EXC
/ PKZ09 / Husqarna TE 300i
501
Ellert Ágúst Pálsson
Haukur Gottskálksson
Tvímenningur 123 / Blabla / Best
123 / Blabla / Best
500
Daniel Mar Rögnvaldsson
Sigurður Reynir Rúnarsson
Tvímenningur / IBH90 / Yamaha IZ 250F
/ VKB48 / KTM 250 SXF
135
Birgir Valur Birgisson
Baldvin Egill Baldvinsson
Tvímenningur / OXA05 / Ktm500exc
/ OXA05 / Ktm500exc
767
Magnús Ellert Steinþórsson
Ivar Mar Valsson
Tvímenningur / NRZ53 / Tm 300 en
/ 123456 / whatever
116
Arni Stefansson
Stefán Gunnarsso
Tvímenningur - 90+ / KBF96 / Husqvarna te300i
/ SHD08 / KTM 300 TBI HARD ENDURO
33
Gústaf A Hermannsson*
Jón Hafsteinn Magnússon
Tvímenningur - 90+ / YRL83 / TM 300
/ YRL83 / TM 300
77
Broddi Svavarsson
Ingi þór ólafsson
Tvímenningur - 90+ / ZLK24 / Huqarna
/ VZM66 / ktm 250 exc tpi
184
Jósef Gunnar Sigþórsson
Henrik Thorarensen
Tvímenningur - 90+ / VIX11 / Beta RR 350 árg. 2022
/ INS55 / Husqvarna TE 300
564
Magnus Haraldsson
Brynjar Kristjánsson*
Tvímenningur - 90+ / FZJ68 / Ktm 350 xc 2017
/ GIU97 / KTM XC 350
320
Björn Gùstaf Hilmarsson
Jóhann Pétur Hilmarsson
Tvímenningur - 90+ / PHF17 / Ktm
/ PHF17 / Ktm
643
Fjölnir Freyr Haraldsson
Mikael Berndsen*
Tvímenningur - 90+ / HUJ05 / Honda CRF250R
/ ZTD63 / KTM
202
Sveinn Þór Hallgrímsson
Magnús Gíslason
Tvímenningur - 90+ 123 / Blabla / Best
123 / Blabla / Best
78
Þórarinn M Stefansson
Vignir Ragnarsson*
Tvímenningur - 90+ / BLABLE / já
123 / Blabla / Best
34
Kristín Ágústa Axelsdóttir
Axel S Arndal
Tvímenningur - Afkvæmaflokkur / IZH98 / Yamaha Yz125
/ TJM24 / Yamaha Yz450F
976
Arnar Helgi Guðbjornsson
Mani mar arnarsson
Tvímenningur - Afkvæmaflokkur / STY40 / Husqvarna TE 300
/ IMZ22 / KTM SX125
474
Kristján Hafliðason
Tristan Berg Arason
Tvímenningur - Afkvæmaflokkur / DUF85 / Yamaha YZ450f
/ OHY47 / Yamaha 250F
46
Sigurvin Arnason
Guðbrandur Kári Sigurvinsson
Tvímenningur - Afkvæmaflokkur / RJR49 / Beta 250RR
/ RZ521 / Kawasaki kx250
80
Bergmundur Elvarsson*
Darri Bergmundsson
Tvímenningur - Afkvæmaflokkur / YVP89 / Ktm exc 300
/ LYB18 / Ktm sx 150
200
Sigurður Sveinn Nikulásson
Jón erik sigurðsson
Tvímenningur - Afkvæmaflokkur / NM385 / Gas Gas 200cc
/ EMU43 / gas gas 250 2stroke
73
Björk Erlingsdóttir
Eva Karen Jóhannsdóttir
Tvímenningur - Kvennaflokkur / UTF02 / Fantic XXF250
/ ETK29 / FANTIC XXF 250
98
Bryndis Einarsdottir
Karen Arnardóttir
Tvímenningur - Kvennaflokkur / LHB57 / KTM 150 sx
/ KYS37 / KTM 350 EXC
270
G. Atli Jóhannsson
Jón Ágúst Garðarsson
Gunnar Solvason
Þrímenningur / BXD61 / Beta Racing 300Rx
/ JIV63 / Ktm 300 Six Days
/ LGA09 / Husqvarna FE350
280
Ragnar Ingi Stefánsson
Reynir Jónsson
Sigurður Hjartar Magnússon
Þrímenningur / YJR43 / Kawasaki KX450
/ YJR43 / Kawasaki KX450
/ KMU29 / YAMAHA YZ
Hrafnkell Sigtryggsson
Hlynur Örn Hrafnkelsson
Óliver Örn Sverrisson
Þrímenningur / YDN47 / Yamaha YZ250
/ VNL63 / Yamaha YZF 250
/ ZBX45 / Fantic XE300
50
Viggó Smári Pétursson
Sebastían Vignisson
Oddur Jarl Haraldsson*
Þrímenningur / AJY21 / Fantic XXF450
/ OHF13 / KTM 300 SX
/ FSH72 / KX450 2022
90
Hilmar Már Gunnarsson
Palmi Sævarsson
Sveinbjörn Davíð Magnússon
Þrímenningur / EVR38 / Kawasaki kx450
/ IDF57 / Yzf450
/ LDE31 / Kawasaki Kx450f
43
Árni Freyr Gunnarsson
Jóhann smári Gunnarsson
stefán Þór gunnarsson
Þrímenningur / RH300 / Suzuki RM250
/ KTE02 / Suzuki rm250
/ PF752 / Suzuki RM250
907
Ísmael Ísak Michaelsson David
Aron Ómarsson
Michael B David
Þrímenningur / SMJ47 / Yamaha yz125
/ SMJ47 / Yamaha yz125
/ SMJ47 / Yamaha yz125
66
Steinn Jóhann Randversson
Ólafur Haukur Hansen*
Sverrir Jóhann jóhannsson
Þrímenningur / GVX78 / KTM
/ NIS79 / KTM SIXDAYS 250
/ GYH89 / KTM
166
Andri Berg Jóhannsson
Arnór Elí Vignisson
Benedikt Þór Oddsson
Þrímenningur / IAT67 / Ktm
/ LKS34 / KTM 150
/ YIE88 / KTM SX125
515
Eric Máni Guðmundsson*
Viktor Guðbergsson
Ketill Freyr Eggertsson
Þrímenningur / VDH00 / KTM 250 SX-F
/ VPF60 / Kawasaki Kx450
/ SRX64 / TM Racing
24
Gunnar Haraldsson
Árni Gunnar Gunnarsson
Erlendur Kristjánsson
Þrímenningur / POF11 / FANTIC
/ PRK20 / KTM
/ RJD29 / KTM
100