Hérna eru læti!

30 Bestu MX Ökumenn á Íslandi í dag

30 Bestu MX Ökumenn á Íslandi í dag

Okkar helstu motocross sérfræðingar hafa tekið saman lista yfir 30 bestu ökumenn Íslands.
Á honum eru nokkrir sem eru ekki að keppa en hafa ekki gleymt hvernig á 
að keya motocross. Ef þú ert á listanum og það er einhver fyrir ofan þig sem þú heldur
þú gætir unnið, sannaðu það þá í næstu keppni eða sendu email á no-reply@horundsar.is

5.08 2024 00:00 | Einar Sverrir Sigurðarson*