Laugardaginn 3. janúar síðastliðinn fór fram sameiginlegt hóf Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Samtaka íþróttafréttamanna (SÍ) í Hörpunni, þar sem ÍSÍ afhenti viðurkenningar til íþróttafólks sérsambanda ÍSÍ og kjör SÍ á Íþróttamanni ársins, Liði ársins, og Þjálfari ársins og Íþróttaeldhugi ársins voru kynnt.
Eygló Fanndal Sturludóttir var valin íþróttamaður ársins 2025
Kvennalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2025.
Ágúst Þór Jóhansson var valin þjálfari ársins 2025.
Bjarni Malmquist Jónsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins 2025.
Þau Eric Máni Guðmundsson og Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir tóku við viðurkenningum sem akstursíþróttamenn MSÍ.
MSÍ óskar öllum til hamingju með frábæran árangur.

5.01 2026 00:00












