
Átjánda aðalþing Mótorhjóla-og snjósleðasamband Íslands fór fram í fundarsal ÍSÍ í dag.
Fulltrúar frá átta félögum mættu á þingið en þess má geta að aðildarfélög MSÍ eru 26 talsins.
Á fundurinn var með hefðbundnu sniði og kosið var til stjórnar.
Guðmundur Gústafsson bauð sig áfram fram til formanns og hlaut kjör. Tvö laus sæti voru í aðalstjórn Björk Erlingsdóttir sig áfram fram og Guðbjartur Ægir Ágústsson kom inn í stað Odds Jarls Haralddsonar.
Í varastjórn voru síðan kosin Ingólfur Snorrason, Ragnheiður Brynjólfsdóttir og Jónatan Þór Halldórsson.
Hér má finna skýrslu stjórnar og fundargerð fundarins.
Á myndinni má sjá nýja stjórn MSÍ ásamt fulltrúa frá ÍSÍ Kára Mímissýni
16.03 2025 22:34 | Ragnheiður Brynjólfsdóttir