Hérna eru læti!

Æfingar byrjaðar í Sólbrekku

Æfingar byrjaðar í Sólbrekku

Vorboðinn ljúfi....

Æfingar eru byrjaðar fyrir börn og unglinga á vegum barna- og unglingastarfs Sólbrekku.

Fyrsta æfingin var fimmtudaginn 3. apríl frá kl. 17:30-19:30

Hvetjum þá sem vilja taka þátt að fylgjast með á facebook síðunni þeirra

Barna og Unglingastarfs Sólbrekku-VÍR

 

 

 

4.04 2025 09:28 | Ragnheiður Brynjólfsdóttir