Nú styttist í að æfingar hefjist í Bolaöldu fyrir yngstu kynslóðina. Æfingar verða með svipuðu sniði og undanfarin ár, þær verða áfram að miðvikudögum kl. 18 og þar sem fjöldi góðra þjálfara skiptist á að þjálfa unga fólkið okkar.
Fylgist með!
5.04 2024 21:33 | *