Hérna eru læti!

Akstursíþróttafólk ársins 2025

Akstursíþróttafólk ársins 2025

Laugardaginn 8. nóvember fór fram Uppskeruhátíð Mótorhjóla og snjósleðaíþróttasambands Íslands í Hlégarði. Á hófinu var tilkynnt um kjör á Akstursíþróttafólki ársins 2025.

Það voru þau Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir og Eric Máni Guðmundsson sem hlutu nafnbótina akstursíþróttafólk ársins 2025.

Við óskum þeim innilega til hamingju.

 

10.11 2025 00:00 | MSÍ