Brunahólfsd Bikarmót/styrktarmót fyrir landsliðið í motocross MXON & Coupe de l'avenir
Bikarmót í nýju brautinni í Bolaöldu verður haldið þann 31. júlí næstkomandi.
Nú er tækifærði til að styrkja landsliðið í motocross og í leiðinni keppa nýju brautinni í Bolaöldu, miðvikudaginn 31. júlí næstkomandi kl.18.
Frábær upphitinum fyrir Íslandsmótið sem verður haldið 10. ágúst.
Sjoppa verður á staðnum og til sölu verða peysur og bolir, og hægt að styrkja með frjálsum framlögum.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum;
A
B
85cc
65cc
50cc (skrá sig á staðnum)
65cc og 50cc keppa í barnabrautinni
Skráning hér https://msisport.is/keppni/93
24.07 2024 10:39 | *