
Í stað miðvikudagsæfingar 3.september í Bolaöldu verður styrktarmót fyrir landsliðin í motocross sem eru á leið á Coupe de l’Avenir og MXoN í byrjun október.
Skipt verður í flokka eftir hjólastærð; 50, 65, 85 og open
Sjoppa verður á staðnum, til sölu verða hamborgarar, gos og peysur og bolir, og hægt að styrkja með frjálsum framlögum.
Skráning á staðnum
1.09 2025 18:10 | .