
Það er komið að því !
Fyrsta krakkaæfing sumarsins var haldin á svæði VÍR í Sólbrekku núna á Sunnudaginn 21 klukkan 10-12. Það voru glaðir krakkar sem hittust koksina eftir langa bið. Aron Berg mun sjá um æfingarnar í sumar hjá Vír
Næsta æfing verður 28 apríl kl 10-12
25.04 2024 00:00 | Einar Sverrir Sigurðarson*