Í ljósi 40 ára afmæli Snigla og sýningar er gaman að birta þessa mynd frá “Hjólamílu Snigla” 1990 en myndin er tekin út umfjöllum í tímaritinu 3T um keppnina. Þar segir meðal annars “Mótorhjólamíla Snigla. Eina útrás mótorhjólamanna, fyrir löngu komin tími til að útbúin sé kappakstursbraut fyrir bíla og mótorhjól hérlendis” En núna áratugum síðar er loksins komið aktusíþróttasvæði hjá Kvartmíluklúbbnum í Hafnarfirði þar sem hægt er að stunda kappakstur á lokuðu svæði.
5.04 2024 00:00 | Einar Sverrir Sigurðarson*