Landsliðsverkefni MSÍ – 2024
Undirbúningur fyrir landsliðsverkefni 2024 er langt komin og línur farnar að skýrast. Liðstjórar liðanna þeir Gunnlaugur Karlsson liðstjóri MXON og Guðbjartur Ægir Ágústsson Liðstjóri Coupe de l’Avenir hafa uppfært lista yfir þá ökumenn sem eiga möguleika á sæti í landsliðum Íslands 2024.
Úrvalshópur fyrir MXoN
Eiður Orri Pálmarsson - Ísland
Máni Freyr Pétursson - Ísland
Alexander Adam Kuc - Ísland
Víðir Tristan Víðisson - Ísland
Eric Máni Guðmundsson – Ísland
Úrvalshópur fyrir l‘Avenir
MXOPEN
Eiður Orri Pálmarsson – 250cc/450cc
Máni Freyr Pétursson – 250cc/450cc
Alexander Adam Kuc – 250cc/450cc
Víðir Tristan Víðisson – 250cc/450cc
Eric Máni Guðmundsson – 125cc/250cc/450cc
Kári Siguringason – 125cc
Ketill Freyr Eggertsson – 125cc
MX85
Ismael Ísak Michaelsson
Arnór Elí Vignisson
Benedikt Oddson
MX65
Oliver Cegielko
Aron Dagur Júlíusson
Máni Mjölnir Guðbjartsson
Sjáumst á Akureyri laugardaginn 20. Júlí.
15.07 2024 00:00 | Landslið