Nú standa yfir miklar framkvæmdir í Brautinni í þrolákshöfn , við erum að gera töluverðar breytingar og því verður lokað á morgun sunnudag. Eftir að hafa keyrt nýja braut í eitt ár erum við að taka taka enn eitt skref til að bæta aðstæður og búa til alvöru sand braut. Fylgist með hér á síðunni okkar, við munum setja inn upplýsingar á meðan framkvæmdir standa yfir og auglýsa opnunartími þegar allt er klárt í Race.
6.04 2024 00:00 | Einar Sverrir Sigurðarson*