Nú er hafin netkosning fyrir aksturíþróttafólk ársins 2024 þar sem almenningur getur kosið.
Til að kjósa þarf að skrá sig inná síðuna, aðeins hægt að kjósa einn karl og eina konu.
Netkosning þessi gildir 40% á móti vali stjórnar MSÍ. Netkosningu lýkur á 28.október kl. 23.59.
Smelltu hér til að kjósa.
Akstursíþróttakarl ársins - tilnefningar
Alexander Adam Kuc
2.Sæti MX1 Íslandsmót Motocross 2024
3.sæti Enduro Íslandsmót, annar 14-19 ára 2024
Landsliðsmaður MXON 2024 MX OPEN
Ármann Örn Sigursteinsson
Íslandsmeistari Snocross 35+ 2024
2.sæti Enduro Íslandsmót, fyrstur 30-39 2024
Íslandsmeistari Sandspyrna vélsleðar 2024
Íslandsmeistari Sandspyrna 1cyl hjól 2024
Baldvin Þór Gunnarsson
Íslandsmeistari Snocross PRO 2024
Eiður Orri Pálmarsson
Íslandsmeistari MX1 motocross 2024
Landsliðsmaður MXON 2024 MX2
ACU Britich Motocross championship MX2 2024
Eric Máni Guðmundsson
Íslandsmeistari MX2 motocross 2024
Coupe de l'Avenir Motocross landslið MX2
Leon Péturson
2.Sæti MX2 Íslandsmót Motocross 2024
Máni Freyr Pétursson
Íslandsmeistari Enduro 2024
3.Sæti MX1 Íslandsmót Motocross 2024
Landsliðsmaður MXON 2024 MXGP
Coupe de l'Avenir Motocross landslið MX1
Stefán Orlandi
Íslandsmeistari Kappakstri 2024
Brautarmet undir 1:23 2024
Akstursíþróttakona ársins - tilnefningar
Aníta Hauksdóttir
Íslandsmeistaari Enduro Kvenna 2024
Íslandsmeistaari Motocross Kvenna 2024
Sea to Sky wess keppni 2024
Ásta Petrea Hannesdóttir
2.Sæti Motocross Íslandsmót Kvenna 2024
Björk Erlingsdóttir
4.Sæti Motocross Íslandsmót Kvenna, fyrst í 40+ 2024
Eva Karen Jóhannsdóttir
Var í fremstu röð MX og enduró Kvenna, datt út vegna meiðsla.
Silja Haralds
3.Sæti Motocross Íslandsmót Kvenna 2024
Sunneva Möller Pétursdóttir
8.Sæti Motocross Íslandsmót Kvenna 2024
Við hvetjum alla til að kjósa!
Aksturíþróttafólk ársins verður svo tilkynnt á lokahófi MSÍ 2.nóvember næstkomandi.
19.10 2024 13:43 | *