Pétur fisksali og vinir hans eru að hita upp fyrir sumarið í Búlgaríu. Í samtali við Msísport lét hann vel af aðstæðum í Búlgaríu. Enda er Maxenduro leigan með Gasgas sem Pétur sagði að væru lang bestu endurohjólin.
20.04 2024 10:35 | Einar Sverrir Sigurðarson*