
Fjórða árið í röð ætlum við að fara hringferðina Route 1 Iceland. Átta æfingar dagar í sjö brautum umhverfis Ísland frá kl 9 til 17 hver dagur með góðum pásum og þaulreyndum þjálfurum.
Brían Jorgensen, Josh Spinks og Máni Freyr ásamt fleiri þjálfurum sem bætast í hópinn.
Skráning fer fram hér - Route 1 Iceland
Sjá nánar á mynd hvernig hringurinn virkar, æfingar dagar og hvíld.
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við Pétur s.693-3777
30.06 2025 12:56 | Ragnheiður Brynjólfsdóttir