Kvartmíluklúbburinn vill þakka öllum keppendum og starfsfólki á þriðju og síðustu umferð Íslandsmótsins í kappakstri (Superbike). Viljum einnig þakka fyrir vel heppnaða skemmtikeppni. Dagurinn gekk vel, allar tímasetningar til fyrirmyndar, brautin frábær og veðrið gott. Búin að vera góð samvera í sumar, takk fyrir keppnistímabilið.
1.09 2023 00:00 | Einar Sverrir Sigurðarson*