Nú styttist í Enduro fyrir Alla í Vík í Mýrdal.
Það verður spennandi að sjá hvernig keppendur koma undan vetir. Ljóst er að svæðið kemur vel undan vetri og verður brautin með svipuðu sniði en kannski snúið við. Þetta er orðið skemmtilegt upphaf á keppnistímabilinu sem byrjar með fyrrafallinu núna eða 27. apríl.
5.04 2024 00:00 | Einar Sverrir Sigurðarson*