Íslandsmeistaramótið í Snocross for fram á Dalvík um helgina. Mótið á Dalvík er fjórða umferðin af fimm í keppninni til Íslandsmeistara.
Yfir þúsund manns sækja mótið og segir Freyr Antonsson, formaður Miðgarðs, umgjörðina um mótið flotta og stemminguna vera gríðarlega.
Þúsund manns sækja mótið sem Miðgarður, akstursíþróttafélag á Dalvík, heldur.
24.03 2024 00:00 | Einar Sverrir Sigurðarson*