Fyrsta umferð Íslandsmótsins í enduro 2025 fer fram á keppnissvæði Jaðarklúbbsins Víkursport á Mýrdalssandi 26. Apríl!
Keppnin er krefjandi fyrir keppendur á sama tíma og hún er skemmtilegt sjónarspil fyrir áhorfendur
Dagskrá:
11:00 Mæting keppenda
11:00 - 12:00 Skoðun
12:00 Keppendafundur / afhending tímatökubólu
13:00 Skoðunarhringur
13:45 Röðun á ráslínu
14:00 Keppni hefst
15:30 Keppni líkur
Verðlaunaafhending fer fram strax að keppni lokinni, eftir hana eða milli kl 16 og 18 er brautin svo öllum opin.
Jaðarklúbburinn Víkursport, MSÍ og Enduro fyrir alla.
Skráðu þig hér - 1. Umferð Íslandsmótsins Vík í Mýrdal
Hlökkum við til að sjá sem flesta!
14.04 2025 15:10 | Ragnheiður Brynjólfsdóttir