Nú syttist í að hægt verði fyrir krakkana að fara að hjóla. Stöðug fjölgun er í barnastarfinu hjá klúbbunum og ljóst er að þetta sumar verður engin undantekning. Löngu tímabært að slökkva á tölvunni og fara út að leika.
6.04 2024 00:00 | Einar Sverrir Sigurðarson*