Hérna eru læti!

Uppskeruhátíð MSÍ

Uppskeruhátíð MSÍ

Uppskeruhátíð Msí verður haldin í Hlégarði þann 8 nóvember næstkomandi þar sem veitt verða verðlaun fyrir árið 2025. 
Glæsilegur tví rétta matseðill frá Grillvagninum og gómsætur eftiréttur.

Bókið borð sem allra fyrst hjá Binu með þvi að senda skilaboð á Facebook eða hringið í síma 8601886
Ath takmarkað borðpláss.

Miðaverð 15.500.kr

Linkur á viðburðinn á facebook

11.10 2025 23:10 | .