
Motocrossæfingar VÍK og UMFS í Bolöldu
Miðvikudagsæfingar fyrir 50, 65, 85, 125, byrjendur hefjast 14. maí næstkomandi kl. 18-20.
Afreksæfingar fyrir eldri og reyndari hjólara hefjast 27. maí næstkomandi, eru á þriðjudögum og fimmtudögum eins og undafarin ár frá kl. 18-21.
Skráning á námskeiðin fara fram í gegnum abler.
Upplýsingar eru líka á FB síðunni Námskeið VÍK
9.05 2025 09:08 | Ragnheiður Brynjólfsdóttir