Hérna eru læti!

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross - Akureyri

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross - Akureyri

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross fer fram þann 9. ágúst næstkomandi vegum KKA á Akureyri.

Keppt verður í öllum eftirfarandi flokkum;

Opin kvennaflokkur
65cc flokkur
85cc flokkur
Unglinga 125cc/250cc
MX1/MX2 ( A og B ef að næg skráning næst) 
(MX Reglur MSÍ fyrir A og B flokk)

Dagskráin hefst kl. 9:00 með tímatökum en fyrsta moto dagsins hefst hjá kvennaflokk kl. 10:40 og svo síðasta moto dagsins hjá MX1 og MX2 er kl 16:12. Gert er ráð fyrir að verðalaunaafhending hefjist á slaginu 16:40.

MX-dagurinn 2025

Smelltu á linkinn til að skrá þig -  Fjórða umferð Íslandsmótsins á Akureyri

29.07 2025 13:04 | .