Hérna eru læti!

keppnisstjóra námskeið í götukappakstri í Bretlandi

keppnisstjóra námskeið í götukappakstri í Bretlandi

Helgina 15 til 16. febrúar fór fram keppnisstjóra námskeið í götukappakstri á vegum FIM hjá ACU í bænum Rugby í Bretlandi. Að þessu sinni voru tveir íslenskir þáttakendur, þau Sveinn Logi Guðmannsson og Kristín Rós Hlynsdóttir fyrir hönd MSÍ og eru nú með alþjóðleg FIM dómara og keppnisstjóraréttindi í götukappakstri.

2.03 2025 18:45 | Sveinn Logi Gudmannsson